Tilkynning frá Skógasafni

Kæru landsmenn til sjávar og sveita. Skógasafn lokar á morgun 24. mars og verður lokað næstu vikurnar vegna fyrirmæla almannavarna og embætti landlæknis. Við stefnum að því að opna aftur í maí. Farið vel með ykkur í millitíðinni og við hlökkum til að opna á nýjan leik með hækkandi sól.
Júní - ágúst: 10:00 - 18:00
September - maí: 11:00 - 16:00
Sími 487 8845