Skip to the content

Safnið

Skógasafn er 1 mínútu frá Skógafossi, rétt hjá hringveginum, 30 km vestur af Vík og 150 km frá Reykjavík.

Byggðasafn

Byggðasafn

Byggðasafnið varðveitir og sýnir menningararf Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga.

Húsasafn

Húsasafn

Húsasafnið er stórt og glæsilegt útisýningarsvæði. Þar má finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.

Samgöngusafn

Samgöngusafn

Samgöngusafnið miðlar sögu samgangna á Íslandi á 19. og 20. öld. Þar má finna fornbíla, vegagerðartæki og margt fleira.

Demo Image

Skógasafn

Byggðasafnið í Skógum býr að stóru og glæsilegu útisýningarsvæði. Þar kennir margra grasa og má þar finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.

Umsagnir um safnið af TripAdvisor

Strongly recommended

Great place to visit a hobbit-like environment exhibiting early Icelandic life. Very well done museum and exhibits.

Our second visit.

1Bubba2015 - New York City

February 2020

Excellent presentation

Tools, instruments, artefacts used in fishing and farming. This is an amazing museum with a knowledgeable staff that turns this into a living example of what occurred here since the days of the Viking.

This should not be missed.

BrittanyBoy  Kingston, Canada

November 2019

Leiðsagnir um safnið

Leiðsagnir um safnið eru í boði fyrir pantaða hópa sem telja tíu eða fleiri á ensku, þýsku og íslensku. Einnig gefst stundum kostur að fá leiðsögn á frönsku og norðurlandamálum.

Leiðsagnir eru í boði frá opnun og fram til klukkutíma fyrir lokun.

Meiri upplýsingar um pantanir fyrir hópa og leiðsagnir má nálgast á booking@skogasafn.is eða í síma 487 8845.