Byggðasafnið varðveitir og sýnir menningararf Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga.
Safnið
Skógasafn er 1 mínútu frá Skógafossi, rétt hjá hringveginum, 30 km vestur af Vík og 150 km frá Reykjavík.

Húsasafn
Húsasafnið er stórt og glæsilegt útisýningarsvæði. Þar má finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.

Samgöngusafn
Samgöngusafnið miðlar sögu samgangna á Íslandi á 19. og 20. öld. Þar má finna fornbíla, vegagerðartæki og margt fleira.

Skógasafn
Byggðasafnið í Skógum býr að stóru og glæsilegu útisýningarsvæði. Þar kennir margra grasa og má þar finna góða fulltrúa fyrir húsagerð fyrr á öldum.
TripAdvisor Reviews
Excellent museum group
This is actually three museum in one. There is the transport museum which is loaded with artifacts from early Iceland to present. Then there is the collection of historic rural building outside that you can explore. They are really fascinating and well maintained and furnished. And, finally, there is the folk museum that is filled with a collections of folk artifacts that go back to early Iceland, including a full size boat. Very impressive.
A must see.
Skogar should be on everyone's tour schedule.
Three excellent museums
While the highlight for us was the open air museum featuring various reconstructed local houses, a school and a Church the other museums were also interesting. The collection of local people's memorabilia was extensive and brought home the activities in the area, particularly fishing. The communication and transport museum was worth a look again highlighting local and national needs.
Allow two hours in total. Plenty of free parking.