Jazz undir fjöllum, árleg jazzhátíð í Skógum þann 18. júlí 2020
Jazz undir fjöllum, árleg jazzhátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í sautjánda sinn laugardaginn 18. júlí næstkomandi.
Aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í félagsheimilinu Fossbúð laugardagskvöldið 18. júlí kl. 21:00.
Í Skógakaffi verður boðið upp á tónlist laugardaginn 6. júlí frá kl. 14-17. Þar verða óformlegri tónleikar eða nokkurskonar jam session. Að venju er ókeypis inn á þessa tónleika og reiknað með að gestir geti komið og farið að vild á meðan á tónleikunum stendur.
Nánari upplýsingar koma síðar.
Sími 487 8845