Gjafavöruverslun

Samgöngusafnið á Skógum býður upp á frábæra minjagripa- og gjafavöruverslun, en þar má finna úrval af íslensku handverki og öðrum hlutum eins og íslenskar ullarvörur, bækur, póstkort og margt fleira.
Verslunin selur einnig hið vinsæla útivistarmerki 66° Norður.
Júní - ágúst: 10:00 - 18:00
September - maí: 11:00 - 16:00
Sími 487 8845