Skip to the content

Gjafavöruverslun

Samgöngusafnið á Skógum býður upp á frábæra minjagripa- og gjafavöruverslun, en þar má finna úrval af íslensku handverki og öðrum hlutum eins og íslenskar ullarvörur, bækur, póstkort og margt fleira.

Verslunin selur einnig hið vinsæla útivistarmerki 66° Norður.

Opnunartímar

Janúar: 10:00 - 16:00

Febrúar - maí: 10:00 - 17:00 (Um helgar í febrúar er opið frá 10:00 - 16:00)

Júní - ágúst: 10:00 - 18:00

September - nóvember: 10:00 - 17:00 (Um helgar í nóvember er opið frá 10:00 - 16:00)

Desember: 10:00 - 16:00

Leiðsagnir um safnið

Leiðsagnir um safnið eru í boði fyrir pantaða hópa sem telja tíu eða fleiri á ensku, þýsku og íslensku. Einnig gefst stundum kostur að fá leiðsögn á frönsku og norðurlandamálum.

Leiðsagnir eru í boði frá opnun og fram til klukkutíma fyrir lokun.

Meiri upplýsingar um pantanir fyrir hópa og leiðsagnir má nálgast á booking@skogasafn.is eða í síma 487 8845.