Safngripir

Áttæringurinn Pétursey
Skógasafn býr að góðum safnkosti sem stöðugt hefur bæst í frá stofnun safnsins árið 1949. Á þessari síðu verður fjallað um valda gripi sem varðveittir eru í Skógasafni.
Júní - ágúst: 10:00 - 18:00
September - maí: 11:00 - 16:00
Sími 487 8845