Skógakaffi
Skógakaffi er staðsett innan Samgöngusafnsins á Skógum. Kaffihúsið býður upp á úrval af veitingum eins og samlokur, kökur, sætabrauð, kaffi og fleira. Boðið er uppá súpu dagsins með nýbökuðu brauði alla daga á vorin og sumrin.
Fyrir frekari upplýsingar og hópókanir vinsamlegast hafið samband booking@skogasafn.is
Júní - ágúst: 10:00 - 18:00
September - maí: 11:00 - 16:00
Sími 487 8845