Skip to the content

Fréttir

Jazzhátíð í Skógum – Djassveisla í sumarstemningu     Á Jazzhátíð í Skógum stígur fram úrval íslenskra djasslistamanna sem bjóða gestum í ferðalag um ólíkar hliðar djassins.   Laugardagurinn 26. júlí kl. 15:00 – 17:00 DJÄSS flytur kraftmikla og frumlega tónlist þar sem frjálsar útfærslur, nútímadjass og íslenskt tónmál fléttast saman í lifandi samspili. Meðlimir tríósins eru Karl Olgeirsson sem syngur og leikur á píanó, Jón Rafnsson á kon ...

Opnunartímar

Júní, júlí og ágúst frá 09:00 – 18:00

september - maí: 10:00 – 17:00

 

Leiðsagnir um safnið

Leiðsagnir um safnið eru í boði fyrir pantaða hópa sem telja tíu eða fleiri á ensku, þýsku og íslensku. Einnig gefst stundum kostur að fá leiðsögn á frönsku og norðurlandamálum.

Leiðsagnir eru í boði frá opnun og fram til klukkutíma fyrir lokun.

Meiri upplýsingar um pantanir fyrir hópa og leiðsagnir má nálgast á booking@skogasafn.is eða í síma 487 8845.